Láttu okkur sjá um að skipuleggja veisluna fyrir þig. Hvort sem það er afmæli, fundur eða stærri samkvæmi, þá sjáum við um að maturinn sé rétt borinn fram.

Látið okkur setja saman ekta ítalskt hlaðborð eða búið til ykkar eigið hlaðborð úr fjölbreyttum réttum sem eru í boði hjá okkur.

Þú hringir og pantar og við keyrum matinn heitan og ferskan upp að dyrum!

Enföld lausn & braðgóður matur.

Pöntunarsími 517 3243 / 659 0800


Pizzu hlaðborð fyrir 10 eða fleiri

 • Fjölbreytt úrval af pizzum í boði
 • New York pizzur (þunnbotna)
 • Ekta Sikileyjar pizzur (pönnupizzur)
 • Fylltar pizzur
 • Stromboli
 • Calzone (hálfmánar)
 • Ekta ítalskar brauðstangir

Pastaréttir

 • Canneloni m/kjúkling og basilíku
 • Canneloni m/spínat og ricottaosti
 • Grænmetis lasagna
 • Lasagna
 • Kjúklingur Franchese
 • Kjúklingur Parmesan
 • Kjúklingur Alfredo
 • Rigatoni Caprese
 • Spaghetti m/ekta ítölskum kjötbollum
 • Spaghetti Bolognese
 • Spaghetti Arabiata
 • Ofnbakað Ziti pasta

Hópmatseðill

Gómsætur hópmatseðill

Hópmatseðill 1
Fyrir 10-20 manns

Hópmatseðill 2

Fyrir 20-40 manns

Hópmatseðill 3

Fyrir 40-60 manns

Hópmatseðill 4

Fyrir 60 eða fleiri

Allir matseðlar innihalda

 • Pizza
 • Antipasto
 • Pasta
 • Ekta ítalskar brauðstangir

Glútenfríar veitingar

Vinsamlega leggið inn fyrirspurn og við reynum að verða við henni.


Eftirréttir og drykkir

Eftirréttir

 • Ostakaka
 • Súkkulaðimús
 • Tiramisu
 • Black Forest Cake

Drykkir

 • Pepsi
 • Pepsi max
 • Appelsín
 • Mountain dew
 • Mix
 • Flóridana
 • Krystal plús

Antipasto og salöt

 • Marineraðar rauðar paprikur í ólífuolíu
 • Marineraðir ætiþistlar í ólífuolíu
 • Marineruð eggaldin
 • Marineraðar ólífur og hvítlaukur
 • Sólþurrkaðir tómatar
 • Marineraður laukur í balsamik
 • Parmaskinka
 • Salami
 • Roastbeef
 • Kalkúnaálegg
 • Ostur og grisini
 • Mozzarella og tómatar með balsamik
 • Parmesanostur
 • Caesar salat
 • Tómatar, laukur og agúrkur í balsamiksósu
DEIGIÐ

Búið til alla daga á Sbarro stöðunum, látið hefast og flatt út samkvæmt fagstöðlum Sbarro.

SÓSAN

Við lögum sósuna frá grunni á hverjum degi á Sbarro stöðunum og notum eingöngu fyrsta flokks tómata og pínu lítið af ferskum basil ;)

MOZZARELLA

Mozzarella osturinn hjá okkur er 100% mjólkurostur og á uppruna sinn að rekja úr íslenskri mjólk frá kúabændum á Austfjörðum. Alvöru gæði sem svíkur engan!